Mindblown: a blog about philosophy.
-
Hello world!
Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!
-
Niels Bohr og Íslendingar IV: (b) Alþjóðlegt samstarf á eftirstríðsárunum
Efnisyfirlit Þegar hinn þrítugi kjarneðlisfræðingur, Þorbjörn Sigurgeirsson, kom heim frá Bandaríkjunum haustið 1947 (sjá kafla IVa) hafði hann tekið endanlega ákvörðun um það, að hér skildi hann framvegis búa og starfa. Segja má, að með þeirri ákvörðun hafi rannsóknarandinn frá Eðlisfræðistofnuninni í Kaupmannahöfn fyrir alvöru náð að teygja sig til Íslands. Þótt Þorbjörn hafi einnig…
-
Niels Bohr og Íslendingar IV: (a) Kjarnorka
Efnisyfirlit Eins og sagt var frá í II. kafla, var það ekki fyrr en eftir fund nifteindarinnar árið 1932 og framköllun fyrstu kjarnahvarfanna með hraðli sama ár, sem Niels Bohr hóf sjálfur að stunda kennilegar rannsóknir í kjarneðlisfræði. Árið 1936 setti hann fram tiltölulega einfalt en gagnlegt líkan fyrir árekstra atómkjarna, hið svokallaða svipkjarnalíkan. Eftir…
-
Niels Bohr og Íslendingar V: Andlát Bohrs og arfleifð
Efnisyfirlit Niels Bohr lést hinn 18. nóvember 1962, þá nýorðinn 77 ára. Fréttin barst fljótt um heim allan, þar á meðal til Íslands: Vísir, 19. nóv: Niels Bohr látinn. Þjóðviljinn, 20. nóv: Niels Bohr látinn: „Hann var mestur eðlisfræðingur síðan Einstein leið“. Morgunblaðið, 20. nóv: Niels Bohr látinn. Tíminn, 20. nóv: Niels Bohr látinn. Fljótlega…
-
SORGARFRÉTT
Andlát og arfleifð, fimmti kafli greinarinnar um Niels Bohr og Íslendinga var birtur hér í gær. Færslan hvarf hins vegar með húð og hári í dag, fimmtudaginn 23. febrúar 2023. Ástæðuna þekki ég ekki, en Upplýsingaþjónustu Háskóla Íslands, sem heldur utan um þennan vef, hefur þegar verið gert viðvart. Nú er bara að krossa fingur…
-
Niels Bohr og Íslendingar III: Íslandsheimsóknin 1951
Efnisyfirlit Eins og minnst var á í II. kafla, olli sár sonarmissir því, að Niels Bohr aflýsti ferð sinni til Íslands sumarið 1934. Á næstu árum mun honum nokkrum sinnum hafa verið boðið aftur, án þess þó að til heimsóknar kæmi. En sumarið 1951 dró til tíðinda. Um miðjan júní ræddi blaðamaður Morgunblsðsins við frú…
-
Ný fésbókarsíða: Saga raunvísinda
Ég hef nú opnað fésbókarsíðu, þar sem hægt er að fylgjast með nýjum bloggfærslum á þessari síðu. Að auki má reikna með, að ég kynni þar annað efni, sem ég tel áhugavert og/eða gagnlegt fyrir sögu raunvísinda á Íslandi. Nýja síðan heitir Saga raunvísinda og með því að „líka við“ hana og gera hana þannig…
-
Hraunkælingin í Vestmannaeyjum
Í tilefni af því, að 50 ár eru nú liðin frá upphafi Heimaeyjargossins, er rétt að minna á hraunkælinguna, hið einstaka vísinda- og tækniafrek Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings og samstarfsmanna hans. Kælingin vakti heimsathygli eins og til dæmis má sjá á þessari ítarlegru bandarísku umfjöllun: Lava-Cooling Operations During the 1973 Eruption of Eldfell Volcano, Heimaey, Vestmannaeyjar,…
-
Niels Bohr og Íslendingar I: Inngangur og efnisyfirlit
Fyrir skömmu minntist Danska kvikmyndastofnunin þess, að árið 2022 var öld liðin frá því Niels Bohr (1885-1962) hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir „rannsóknir sínar á gerð atóma og geisluninni frá þeim“. Þetta var gert með því að veita opinn aðgang að nokkrum sjaldséðum kvikmyndum af Bohr, þar á meðal mynd frá 1952, þar sem hann…
-
Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950
Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar skrifaði annar þekktur eðlisfræðingur, Werner Heisenberg, svo í minningargrein um meistarann: „Bohr hafði meiri áhrif…
Got any book recommendations?