Category: Stærðfræði
-
Tímaákvarðanir og tímatal á miðöldum
Smellið á þennan tengil.
-
Stjörnu-Oddi Helgason
Með því að smella hér er hægt að nálgast ritsmíðar um Stjörnu-Odda og verk hans.
-
Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir
Nýlega rakst ég fyrir algjöra tilviljun á stutta grein í Menntamálum. Þar er birtur listi yfir íslenskar reikningsbækur á tímabilinu frá 1746 til 1915. Jafnframt er skorað á lesendur að halda gömlum kennslubókum til haga. Þessi ágæta gamla grein varð af einhverjum ástæðum til þess, að ég tók mig til og setti saman eftirfarandi færslu. Hún…
-
Aflfræði í verkum Stefáns Björnssonar
Í félagaskrá Hins (konunglega) íslenska lærdómslistafélags segir um Stefán Björnsson (1721-98) að hann sé „Matheseos et Antiqvitt patriæ Studiosus“ (lærður í stærðfræði og fornfræðum föðurlandsins). Hann sá um fyrstu fræðilegu útgáfuna á Rímbeglu 1780 og sama ár kom út bók hans, Ferhyrningafræði. Hvatinn að seinna verkinu var sennilega margra ára starf hans sem reiknimeistari (Kalkulator) við…