Category: Tuttugasta og fyrsta öldin
-
Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)
Minningargreinar.
-
Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála
Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli því meðal annars, að menn gátu nú loksins útskrifast með háskólagráðu á sviðum eins og…
-
Í minningu Stevens Weinberg (1933 – 2021)
Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná tali af honum. Reyndar var til athugunar að bjóða þessum merka eðlisfræðingi til landsins árið…
-
Sigfús J. Johnsen (1940-2013)
Ýmsar minningargreinar: Morgunblaðið Niels Bohr Institutet International Glaciological Society Polar Science
-
Páll Theodórsson (1928-2018)
Páll Einarsson: Minningarorð
-
Falleg minningarsíða um Leó Kristjánsson (1943-2020)
Leós var minnst á Hringbraut Fréttablaðsins, 27. mars 2020: Leó er látinn: Snerti líf margra
-
Nútíma stjarneðlisfræði – Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda
Í eftirfarandi skrá er ekki notast við hefðbundna línulega tímaröð, heldur eru verkin flokkuð eftir rannsóknarverkefnum. Nifteindastjörnur – Efni í sterku segulsviði Gudmundsson, E.H., and Buchler, J.R., 1980: On the consequence of neutrino trapping in gravitational collapse. Gudmundsson, E.H., 1981: Neutron Star Envelopes and the Cooling of Neutron Stars. Doktorsritgerð við Háskólann í Kaupmannahöfn. Gefin…
-
Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld – Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson
Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan. Einar H. Guðmundsson, 2022: Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda. Einar H. Guðmundsson, 2022: Nokkur gagnleg rit um…
-
Örn Helgason – In memoriam
Á síðasta námsári mínu við MR, 1966-67, sá ég Erni Helgasyni eðlisfræðikennara oft bregða fyrir á göngum skólans. Ekki naut ég þó góðs af kennslu hans í það skiptið, en fljótlega fréttum við stærðfræðideildarnemar, að þar færi sprenglærður kjarneðlis-fræðingur, nýkominn frá námi í Kaupmannahöfn. Eftir að ég var sjálfur orðinn kennari við MR, frétti ég…
-
Þorsteinn Ingi Sigfússon – In memoriam
Ég hitti Þorstein Inga í fyrsta sinn haustið 1982, þegar við hófum báðir störf sem sérfræðingar við eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar, hann í þéttefnisfræði, ég í stjarneðlisfræði. Húsnæðisskortur olli því að við þurftum í fyrstu að deila skrifstofu, fyrirkomulag sem gerði öll okkar samskipti auðveldari en ella. Fljótlega kom því í ljós, að þrátt fyrir mismunandi bakgrunn…