Category: Tuttugasta og fyrsta öldin
-
Stjarnvísindafélag Íslands 30 ára
Stjarnvísindafélag Íslands var stofnað föstudaginn 2. desember 1988 og er því þrjátíu ára á þessu ári. Hér verður fjallað um forsöguna og helstu ástæður fyrir stofnun félagsins og jafnframt sagt frá hápunktunum í sögu þess. Sögumaður var virkur þátttakandi í atburðarásinni frá upphafi og því er frásögnin mjög á persónulegum nótum. Viðhorf og skoðanir höfundar…
-
Halastjörnur fyrr og nú – 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar
Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás – 3. Tuttugasta öldin. Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar og Halastjörnur í aldanna rás – 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur á tuttugustu og…