Category: Tuttugasta öldin
-
NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin
Út er komin bókin Nordita – The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Bókin er 330 síður í stærðinni A4. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 og þróun stofnunarinnar næstu 50 árin, inniheldur verkið ýmsar skrár og um hundrað stuttar ritgerðir…
-
Látnir samferðamenn
Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar, stærðfræðingar og stjörnufræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða vini og kunningja, samstarfsmenn, kennara, nemendur og aðra raunvísindamenn, sem ég átti samleið með um…
-
Þorvaldur Ólafsson eðlisfræðingur (1944-2016)
Minningargreinar I og II.
-
Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)
Minningargreinar.
-
Guðmundur Arnlaugsson stærðfræðingur (1913-1996)
Minningargreinar I, II, III og IV.
-
Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála
Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli því meðal annars, að menn gátu nú loksins útskrifast með háskólagráðu á sviðum eins og…
-
Í minningu Stevens Weinberg (1933 – 2021)
Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná tali af honum. Reyndar var til athugunar að bjóða þessum merka eðlisfræðingi til landsins árið…
-
Þorbjörn Sigurgeirsson: Nokkur aðgengileg ritverk og viðtöl á íslensku
Ítarlega skrá Leós Kristjánssonar um ritsmíðar Þorbjörns má finna hér. Sjá einnig fyrri bloggfærslu EHG. Þ.S., 1945: Gullgerðarlist nútímans. Lesbók Morgunblaðsins. Þ.S., 1945: Kísilefni (Sílikon). Náttúrufræðingurinn. Fréttir af Þ.S, 1947: Íslenzkur kjarnokufræðingur kominn til landsins. Þjóðviljinn. Viðtal við Þ.S. 1947: Um hættu af ótakmarkaðri orku og fl. Morgunblaðið. Viðtal við Þ.S. 1947: Vírusar, kjarnorka og…
-
Thorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988): a brief overview of his life and scientific work
Thorbjörn Sigurgeirsson was born in the north-western part of Iceland on June 19th, 1917, the eldest of five brothers. After graduating from the Akureyri Gymnasium in 1937 he studied physics at the University of Copenhagen, obtaining the mag. scient. degree in the spring of 1943. Although his final thesis was on theoretical nuclear physics with…
-
Páll Theodórsson (1928-2018)
Páll Einarsson: Minningarorð