Category: Kynning
-

Einkennismynd vefsíðunnar – Norræni stjörnusjónaukinn
Myndin efst á vefsíðunni sýnir þyrpingu stjörnusjónauka á Strákakletti á La Palma, einni af Kanaríeyjum. Lengst til vinstri er Norræni sjónaukinn Hægra megin við hann er breskur sjónauki sem kenndur er við William Herschel. Lengra í burtu hægra megin eru nokkrir minni sjónaukar. Norræni stjörnusjónaukinn hefur að hluta verið í eigu Háskóla Íslands frá 1997.…
-

Kynning
Á þessum vef munu smám saman birtast færslur (yfirleitt stuttar) um valda þætti úr sögu raunvísinda á Íslandi, einkum þó stjörnufræði, eðlisfræði og stærðfræði. Einar H. Guðmundsson Prófessor emeritus við Háskóla Íslands Póstfang: einar@hi.is