Mindblown: a blog about philosophy.
-
Stjarnvísindafélag Íslands 30 ára
Stjarnvísindafélag Íslands var stofnað föstudaginn 2. desember 1988 og er því þrjátíu ára á þessu ári. Hér verður fjallað um forsöguna og helstu ástæður fyrir stofnun félagsins og jafnframt sagt frá hápunktunum í sögu þess. Sögumaður var virkur þátttakandi í atburðarásinni frá upphafi og því er frásögnin mjög á persónulegum nótum. Viðhorf og skoðanir höfundar…
-
Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar
Inngangur Þessi færsla er sú fyrsta af fjórum um halastjörnur. Hinar eru: Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld. Halastjörnur fyrr og nú – 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar. Að stofni til er hér um að ræða heimildaskrá og safn minnispunkta höfundar. Inn á milli…
-
Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld
Þessi færsla er önnur í röðinni af fjórum og beint framhald af þeirri fyrstu: Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar. Á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu snerust rannsóknir á halastjörnum fyrst og fremst um leitina að nýjum leiðum til þess að ákvarða brautir þeirra með sem mestri…
-
Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld
Þessi færsla er sú þriðja af fjórum og framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar og Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur í upphafi tuttugustu aldar Í lok janúar árið 1910 sáu nokkrir Reykvíkingar halastjörnu lágt á himni í…
-
Halastjörnur fyrr og nú – 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar
Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás – 3. Tuttugasta öldin. Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar og Halastjörnur í aldanna rás – 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur á tuttugustu og…
-
Halastjarnan mikla árið 1858 – Mælingar og hughrif í upphafi nýrra tíma í stjörnufræði
Um þessar mundir (júní 2018) eru liðin 160 ár frá því fyrst sást glitta í lítinn hnoðra á stjörnuhimninum í gegnum sjónauka í Flórens á Ítalíu. Á næstu mánuðum átti hnoðrinn eftir að þróast í eina fallegustu halastjörnu, sem sögur fara af. Mikil hrifning greip um sig meðal almennings í Evrópu og Bandaríkjunum og haustið 1858…
-
Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin
Allt frá því að land byggðist hafa Íslendingar lagt stund á þau viðfangsefni, sem við í dag köllum raunvísindi (þ.e. stærðfræði, stjörnufræði, eðlisfræði og efnafræði). Þetta á ekki síst við um stjörnufræði og stærðfræði og hafa mörg dæmi um slíka iðju verið rædd á þessari bloggsíðu og í heimildum, sem bent hefur verið á í…
-
Upphaf nútíma stjarnvísinda og íslensk alþýðurit
Þetta veggspjald var sett upp á Vísindadegi VoNar, 25. október 2014. Það var eitt af fjórum, sem fjölluðu um sögu stjarnvísinda á Íslandi. Efni hinna hefur annaðhvort þegar verið tekið fyrir í færslum eða bíður frekari umfjöllunar.
-
Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá miðöldum
Finna má heimildaskrá um þetta efni með því að smella hér.
-
Tímaákvarðanir og tímatal á miðöldum
Smellið á þennan tengil.
Got any book recommendations?