Category: Stjörnufræði
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Nokkur áhugaverð erlend rit frá árunum 1600 til 1850
Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum 1600 – 1650 W. Gilbert, 1600: De magnete. T. Brahe, 1602: Astronomiae instauratae progymnasmata. (J. Kepler gekk frá bókinni til útgáfu. Sjá einnig Opera omnia II 0g III frá 1913.) C. Clavius, 1608: In sphaeram Joannis de Sacro Bosco commentarius. J. Kepler, 1609: Astronomia…
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (c) Þyngdarfræði Newtons
Yfirlit um greinaflokkin Enginn raunvísindamaður hefur fengið jafn mikla umfjöllun í rituðu máli og Newton, nema ef vera skyldi Einstein. Fyrir utan sívaxandi fjölda bóka og nær óteljandi greinar um þennan fyrsta „nútíma“ stjarneðlisfræðing, ævi hans og vísindaafrek, persónuleika, rannsóknir í efnaspeki og biblíufræðum, sem og opinber embættisstörf, er hans getið í öllum almennum alfræðiritum…
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (b) Stjarneðlisfræði fyrir daga Newtons
Yfirlit um greinaflokkinn Margir sagnfræðingar vilja rekja upphaf nútíma stjarneðlisfræði til miðbiks nítjándu aldar, þegar ný tækni, byggð á eðlisfræði og efnafræði, var tekin í notkun við rannsóknir á fyrirbærum stjörnuhiminsins. Hér er fyrst og fremst átt við hinar mikilvægu litrófsmælingar, en jafnframt ljósmyndatæknina, sem varð sífellt gagnlegri eftir því sem tímar liðu. Nafnið stjarneðlisfræði…
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (a) Skólahald – alþýðufræðsla – tíðarandi
Yfirlit um greinaflokkinn Eins og getið er um í inngangsorðum, hófst alþýðufræðsla í raunvísindum og tækni hér á landi með útgáfu íslenskra upplýsingarmanna á Ritum þess (konunglega) íslenska Lærdómslistafélags í Kaupmannahöfn á árunum upp úr 1780. Þegar félagsritin gáfu upp laupana, hóf Magnús Stephensen útgáfu fræðslurita að Leirárgörðum og lengi vel var hann eini maðurinn…
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Úrval alþýðurita á íslensku 1780-1960
Þessi skrá er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum I. Tímabilið 1780-1870 A. F. Büsching, 1782: Um himininn og Um jørdina. Fyrstu tveir kaflarnir í Undirvisan í Náttúruhistoriunni fyrir þá, sem annathvert alz eckert edr lítit vita af henni. Guðmundur Þorgrímsson þýddi. Rit þess Islenzka Lærdóms-Lista Felags, Annat Bindini, bls. 232-244. Magnús…
-
Sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda
Laugardaginn 20. júní 2020 var haldin hátíð í Þingeyjarsveit til minningar um spekinginn Stjörnu-Odda, sem þar var uppi í kringum 1100. Stjarnvísindafélag Íslands reisti honum fallegan minnisvarða að Grenjaðarstað og í kjölfarið var haldið málþing í Ýdölum um þennan forna íslenska stjörnufræðing og verk hans. Hér má finna frekari upplýsingar um atburðinn.
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Valdar erlendar heimildir og ítarefni um söguna, einkum frá dögum Newtons til okkar tíma
Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum A AIP-vefsíða: Cosmic Journey: A History of Scientific Cosmology. E. J. Aiton, 1972: The Vortex Theory of Planetary Motions. B M. Bartusiak, 2004: Archives of the Universe. R. P. Baum & W. Sheean, 1997: In Search of Planet Vulcan: The Ghost in Newton’s Clockwork…
-
Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 1: Inngangur
Yfirlit um greinaflokkinn Þessi bloggfærsla er hugsuð sem inngangur og kynning á fyrirhugaðri röð yfirlitsgreina um sögu stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi á tímabilinu frá upplýsingaröld til geimaldar. Ætlunin er að taka efnið fyrir í afmörkuðum skömmtum og réttri tímaröð með upphafi í kringum 1780. Jafnframt verður lögð áhersla á að setja umfjöllunina í samhengi…
-
Magnús Arason landmælingamaður
Þetta yfirlit var upphaflega birt í desember 2017 sem hluti af færslunni Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir. . Stærðfræðilega lærdómsmannsins og latínuskáldsins Magnúsar Arasonar er nú einkum minnst sem fyrsta íslenska landmælingamannsins. Eftir nám og störf í Kaupmannahöfn gekk Magnús í mannvirkjasveit danska hersins og var að lokum sendur til Íslands til landmælinga.…
-
Afstæðiskenningar Einsteins og grein Þorkels Þorkelssonar um tilraunir til að sannreyna þær
Þetta yfirlit var upphaflega birt í júní 2019 sem hluti af færslu um Þorkel Þorkelsson eðlisfræðing (1876-1961). Afstæðiskenningar Einsteins Takmarkaða kenningin Einstein birti fyrstu greinar sínar um takmörkuðu afstæðiskenninguna árið 1905. Það ár hefur stundum verið kallað kraftaverkaárið, því auk greinanna um afstæðiskenninguna birti hann tímamótagreinar um ljósskammta og tilvist atóma. Einar H. Guðmundsson,…